Grímsey
Kaupa Í körfu
Heimsókn Grímsey | Fjöldi gesta lagði leið sína til Grímseyjar í síðustu viku þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vígði nýja flugbraut og vélageymslu þar. Á meðal gesta voru ráðherrar og þingmenn. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og kona hans Margrét Einarsdóttir voru í sinni fyrstu ferð til Grímseyjar þennan dag. Þau notuðu að sjálfsögðu tækifærið og heimsóttu heimskautsbaug ásamt Dagnýju Jónsdóttur, alþingismanni í Norðausturkjördæmi, en á skiltum þar eru sýndar vegalengdir til hinna ýmsu borga í heiminum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir