Skólakrakkar
Kaupa Í körfu
NÚ þegar skólastarf er hafið í grunnskólum Akureyrar hafa bæjaryfirvöld séð ástæðu til þess að minna ökumenn og aðra vegfarendur á það og sett upp skilti við alla grunnskólana með áletrun um að skólinn sé byrjaður. Um 2.630 börn hófu nám í grunnskólum bæjarins í byrjun vikunnar en þar af eru um 260 börn að hefja nám í 1. bekk. Skólastarf í Hrísey hefst í dag. MYNDATEXTI: Skólastarf Glaðbeittar stúlkur á leið í Glerárskóla við skilti eins og sett hafa verið upp við alla grunnskóla bæjarins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir