Hvalreki í Straumfirði
Kaupa Í körfu
Hval rak á fjöru í Straumfirði á Mýrum um helgina, en landeigendur þar eru Steinar Ingimundarson og Sigrún Guðbjarnardóttir ásamt afkomendum sínum. Hvalurinn, sem er hrefna og karldýr, sást á reki í firðinum áður en hann rak á land. Hvalurinn er rúmir sjö metrar að lengd og á að giska sex til sjö tonn að þyngd. Því miður fylgir hvalrekanum engin ánægja, því hið mesta basl er að ná skepnunni burt en reyna á að draga hana út með tógi. Ef það tekst ekki verður að urða hrefnuna og óljóst er hver ber kostnaðinn af því. Davíð Gíslason og Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingar frá Hafrannsóknastofnum, sjást hér ásamt Steinari Ingimundarsyni landeiganda við hrefnuhræið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir