Raggagarður vígður í Súðavík

Halldór Sveinbjörnsson

Raggagarður vígður í Súðavík

Kaupa Í körfu

Súðavík | Fyrsti áfangi Raggagarðs, fjölskyldugarðs Vestfjarða í Súðavík, var tekinn í notkun við lok listasumars á Súðavík á dögunum. Garðinum er ætlað að vera góður hvíldar- og afþreyingarstaður fyrir fjölskylduna og er þar að finna fjölda leiktækja auk bekkja og grillaðstöðu. MYNDATEXTI: Hafist handa Ragnar Kristinsson, framkvæmdastjóri Gámaþjónustu Vestfjarða, klippir á borðann á aparólunni ásamt Vilborgu Arnarsdóttur framkvæmdastjóra, sem síðan fór fyrstu ferðina í rólunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar