Íslenskuskóli á Netinu

Íslenskuskóli á Netinu

Kaupa Í körfu

* MENNTUN | Íslenskuskóli á Netinu fyrir íslensk börn á grunnskólaaldri sem eru búsett erlendis Fjölmörg börn flytja búferlum til annarra landa ásamt foreldrum sínum til lengri eða skemmri tíma og erfitt getur reynst fyrir þau að halda íslenskunni við. MYNDATEXTI: Krakkarnir Sjöfn, Anna, Olga og Svavar kynntust í Íslenskuskólanum og spjalla venjulega saman á MSN.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar