Svavar Egilsson

Svavar Egilsson

Kaupa Í körfu

Íslenskuskóli á Netinu Hentugt að geta talað á íslensku svo aðrir skilji ekki Ætterni: Foreldrar íslenskir. Aldur: 8 ára. Búsettur: Á Ítalíu síðan hann var 3ja ára. Svavar er bróðir Sjafnar og hann talar góða íslensku þrátt fyrir að hafa verið aðeins 3ja ára þegar hann flutti ásamt fjölskyldunni til Ítalíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar