Olga Guðnadóttir

Olga Guðnadóttir

Kaupa Í körfu

Íslenskuskóli á Netinu Gaman að æfa íslenskuna á spjallþráðum Ætterni: Faðir íslenskur, móðir sænsk. Aldur: 13 ára. Búsett: Í Svíþjóð frá fæðingu. Hóf nám í vefskólanum: Í vor. Olga er tvíburasystir Önnu og hefur stundað námið í Íslenskuskólanum með systur sinni síðan í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar