Forseti Tékklands í heimsókn á Íslandi

Forseti Tékklands í heimsókn á Íslandi

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra átti fund í gærmorgun með Vaclav Klaus, forseta Tékklands, í Ráðherrabústaðnum. Á fundinum ræddu þeir samskipti ríkjanna og segir Halldór við Morgunblaðið að þeir hafi verið sammála um að auka þyrfti viðskipti landanna tveggja enn frekar. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tekur á móti Vaclav Klaus, forseta Tékklands, fyrir utan Ráðherrabústaðinn í gærmorgun. Áttu þeir fund þar sem rætt var um samskipti landanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar