Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra

Jim Smart

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra

Kaupa Í körfu

Milljón trjáplöntur hafa verið gróðursettar árlega á síðustu fimmtán árum, í umfangsmesta skógræktarátaki sem ráðist hefur verið í hér á landi. Verkefnið "Landgræðsluskógar" er unnið um allt land en fyrst og fremst í kringum þéttbýlisstaði, alls um 130 svæði. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra að planta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar