Breiðablik - Valur 4:0

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Breiðablik - Valur 4:0

Kaupa Í körfu

Það verða Breiðablik og KR sem leika til úrslita í Bikarkeppni KSÍ og Visa í kvennaflokki á Laugardalsvellinum þann 10. september. Blikar unnu stórsigur á Val, í uppgjöri toppliða úrvalsdeildarinnar á Kópavogsvelli, 4:0, í undanúrslitum í gær og KR vann 1. deildar lið Fjölnis, 6:2, á KR-vellinum. MYNDATEXTI: Greta Mjöll Samúelsdóttir fagnar þriðja marki sínu gegn Val ásamt Guðrúnu Eddu Hilmarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar