Kvöldsól og kaldur vindur að norðan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kvöldsól og kaldur vindur að norðan

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er fallegt við Gróttu, ekki síst á haustin þegar sólin er að setjast og rauðleitur bjarmi fellur á skýin. Haustið er farið að minna á sig víðs vegar um land með fölnuðum laufblöðum og köldum vindi. MYNDATEXTI: Kvöldsól og kaldur vindur að norðan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar