Vatnsveður um helgina

Ragnar Axelsson

Vatnsveður um helgina

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er fátt betra en að slaka á í laugunum og láta vatnsbununa leika um stirðar axlir við lok eða upphaf vinnudags. Þessir herramenn nutu þess að vera í lauginni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni í Kópavogi, en myndin er tekin í sundlauginni í Salahverfi sem var tekin í notkun í apríl. Það er ljóst að ekki væsir um Íslendinga þegar almennileg sundaðstaða er annars vegar og má segja með sanni að sund sé sannkölluð þjóðaríþrótt og allra meina bót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar