Horft á brimið í Reynisfjöru

Jónas Erlendsson

Horft á brimið í Reynisfjöru

Kaupa Í körfu

Mýrdalssandur | Þótt strandir og fjörur landsins séu víða fagrar og ólíkar að eðli og eiginleikum verður seint deilt um hrikalega fegurð Reynisfjöru. Þar mætast drangar og brim með stórkostlegum afleiðingum þegar brimið smellir kossi á grjóthart bergið. MYNDATEXTI: Þessi erlendi ferðamaður sem var staddur í Reynisfjöru í Mýrdal var að virða fyrir sér brimið í fjörunni, en þangað koma mörg þúsund ferðamenn ár hvert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar