Jónmundur kemur af fjöllum

Jón Sigurðsson Blönduósi

Jónmundur kemur af fjöllum

Kaupa Í körfu

Jónmundur Ólafsson, bóndi í Kambakoti í Skagabyggð, er maður sem hægt er að segja um að sé þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Samkvæmt öllum eðlilegum lögmálum lífsins ætti hann fyrir löngu að vera kominn yfir móðuna miklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar