Vodka verksmiðja í Borgarnesi

Morgunblaðið/ÞÖK

Vodka verksmiðja í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Í rándýrum, innfluttum kopareimi, sem settur hefur verið upp í Borgarnesi er nýr íslenskur gæðavodki nú framleiddur og er hann fyrsti vodkinn sem framleiddur er hér á landi. Bjarni Ólafsson heimsótti eimingarverksmiðjuna og hitti að máli forstjóra móðurfyrirtækisins William Grant & Sons. MYNDATEXTI: Hraunsían Reykavodka er síað í gegnum íslenskt hraungrýti og segir bruggmeistarinn Kristmann Ólafsson það gefa vodkanum sérstakan keim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar