Leikskóli

Kristján Kristjánsson

Leikskóli

Kaupa Í körfu

Nýr leikskóli við Helgamagrastræti SKÓLANEFND Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögu frá Brynhildi Þórarinsdóttur þess efnis að nýi leikskólinn við Helgamagrastræti beri nafnið Hólmasól, í höfuðið á Þorbjörgu hólmasól sem var fyrsta barnið sem fæddist í Eyjafirði eftir því... MYNDATEXTI: Leikskóli Það blés heldur köldu að norðan á karlana sem voru að vinna á þaki nýja leikskólans við Helgamagrastræti í gær. Spáð er áframhaldandi norðanátt og kulda á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar