Fiskaklettur

Jim Smart

Fiskaklettur

Kaupa Í körfu

Fiskaklettur í Hafnarfirði stendur traustur í hjarta framkvæmda á Norðurbakkanum Hafnarfjörður | Vegfarendur sem eiga leið um athafnasvæði við höfnina í Hafnarfirði, þar sem gamla bæjarútgerðin áður stóð, reka margir augun í undarlegan klett sem stendur dálítið eins og óboðinn gestur innan um rymjandi gröfur, lyftara og jarðýtur. Kletturinn, sem nefnist Fiskaklettur, er alls ekki óþekktur meðal Hafnfirðinga, en hann skipar mikilvægan sess í sögu bæjarins frá upphafi byggðar. Einn af framvörðum hafnfirska hraunsins MYNDATEXTI: Sögustaður Fiskaklettur var forðum góður veiðistaður og segir Jónatan hann upphaf ferils ófárra aflaskipstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar