Skúlptúr Kristínar Reynisdóttur

Skúlptúr Kristínar Reynisdóttur

Kaupa Í körfu

Í gryfju og Arinstofu Listasafns ASÍ stendur yfir sýning Kristínar Reynisdóttur, Yfirborð. Í Arinstofu sýnir hún átta ljósmyndir af lækjum og hveraholum. Er vatnið tært að sjá og því verður undirlagið nokkuð áberandi handan yfirborðsins. MYNDATEXTI: Svifverk Kristínar Reynisdóttur er gert úr Hekluvikri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar