Menningarnótt 2005

Sigurjón Guðjónsson

Menningarnótt 2005

Kaupa Í körfu

Miðbakka Tugþúsundir manna komu saman á Miðbakkanum í Reykjavík á Menningarnótt, þar sem fram fóru risatónleikar Rásar 2 og Rauða krossins. Íslandsbanki styrkti tónleikana sem báru yfirskriftina " Byggjum betra samfélag ". Meðal þeirra sem fram komu voru hljómsveitirnar Hjálmar, Í svörtum fötum, KK og Maggi Eiríks og Todmobile. Eins og myndirnar sýna var stemningin gríðarleg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar