Rut Kjartansdóttir dagmóðir í Árbænum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rut Kjartansdóttir dagmóðir í Árbænum

Kaupa Í körfu

Dagforeldrum fækkar stöðugt í Reykjavík og hafa þeir þungar áhyggjur af starfsumhverfi sínu DAGFORELDRAR í Reykjavík hafa þungar áhyggjur af starfsumhverfi stéttarinnar og mikilli fækkun í henni að undanförnu. MYNDATEXTI: Kaffitími hjá börnunum sem eru í vistun hjá Rut Kjartansdóttur dagmóður. Hún starfar í Árbænum og fær daglega margar hringingar frá foreldrum sem vantar pláss fyrir börnin sín. "Ástandið hefur aldrei verið eins slæmt," segir Rut sem starfað hefur sem dagmóðir í 17 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar