Sirkus

Halldór Kolbeins

Sirkus

Kaupa Í körfu

HAUSTFAGNAÐUR sjónvarpsstöðvarinnar Sirkuss var haldinn með pompi og prakt í Árbæjarsafni í fyrrakvöld. Starfsmenn stöðvarinnar og aðrir gestir gæddu sér á veitingum um leið og vetrardagskráin var kynnt. MYNDATEXTI:Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson spjölluðu við Jónsa í Árbæjarsafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar