Hvalaskoðun

Árni Torfason

Hvalaskoðun

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hljóp á snærið hjá hvalaskoðendum á Náttfara frá Húsavík er hnúfubakur sem bjó sig undir að djúpkafa til að leita sér að æti sýndi sig í grennd við bátinn. Hnúfubakur kemur upp í 2-3 mínútur og dregur svo djúpt andann fyrir fimm til sex mínútna djúpköfun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar