Sumaróperan æfði í Iðnó

Sumaróperan æfði í Iðnó

Kaupa Í körfu

Fyrirbærið Menningarnótt verður óneitanlega til þess að venjulegar, ólisthneigðar borgarsálir fá ,,óverdós" af kúltúr. Enda voru allt að 300 uppákomur í borginni á einum degi...SÚMARÓPERAN var með opna æfingu á Galdraskyttunni eftir Carl Maria von Weber í Iðnó, en verkið verður frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík næsta vor. MYNDATEXTI: Ester Þórhallsdóttir og Svafa Þórhallsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar