Hendrik Berndsen

Hendrik Berndsen

Kaupa Í körfu

Fyrir rétt tæpum 30 árum urðu tímamót í lífi Hendriks Berndsen blómaskreytingarmanns, sem flestir þekkja sem Binna. Þann 17. september 1975, eftir langvarandi drykkjuskap og óreglu, dreif vinur hans og fyrrverandi drykkjufélagi hann til Bandaríkjanna þar sem hann gekkst undir áfengismeðferð á meðferðarheimilinu Freeport á Long Island. Síðan hefur hann verið edrú og það er nokkuð sem enginn, sem þekkti Binna fyrir 30 árum, hefði getað ímyndað sér að myndi gerast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar