Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Þeir Jón Aðalsteinn Þorgeirsson, sem veitt hefur á urriðasvæðinu í Laxárdalnum til áratuga og seinni árin einkum á örsmáar þurrflugur, og Emanúel Geir Guðmundsson voru fyrr í sumar að veiðum á efsta veiðistaðnum vestan megin í dalnum þar sem heitir Æsufit og slóst ljósmyndari Morgunblaðsins í för með þeim MYNDATEXTI:Urriðinn hefur neglt Black Ghost sem Emanúel kastaði svona "rétt í lokin".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar