Fagraskógarfjall

Gísli Sigurðsson

Fagraskógarfjall

Kaupa Í körfu

Eitt sinn var til siðs að erfiða í vinnunni, en nú er púlað í líkamsræktarstöðvum. Eitt sinn heilsuðust allir með kossi, en síðan hélt handabandið innreið sína MYNDATEXTI:Uppi við hlíð Fagraskógarfjalls, á bak við Barnaborgarhraun, sem hér sést, er eyðijörðin Syðri-Skógar, þar sem Magnús bóndi Hallbjörnsson ók allri möl langa leið í hjólbörum til þess að geta byggt sitt hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar