Hraunholt

Gísli Sigurðsson

Hraunholt

Kaupa Í körfu

Eitt sinn var til siðs að erfiða í vinnunni, en nú er púlað í líkamsræktarstöðvum. Eitt sinn heilsuðust allir með kossi, en síðan hélt handabandið innreið sína MYNDATEXTI: Gömul og af sér gengin útihús í Hraunholtum, innst í Hnappadal. Í baksýn er Oddastaðavatn. Því miður hefur íbúðarhús Magnúsar Sumarliða verið jafnað við jörðu; húsið sem hann reiddi þúsund hestburði af möl í til að láta draum sinn rætast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar