Sporthúsið heilsurækt

Sporthúsið heilsurækt

Kaupa Í körfu

Þeir sem eru að hefja líkamsrækt eftir langvinna kyrrsetu ættu að byrja rólega og leyfa líkamanum að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segja þær Bjarney Bjarnadóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir, einkaþjálfarar í Sporthúsinu. MYNDATEXTI: Kolbrún tekur sér stöðu í Bekkpressuvélinni þar sem hún þjálfar brjóstvöðva og þríhöfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar