Hulda Stefánsdóttir með sýningu í Listasafni ASÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hulda Stefánsdóttir með sýningu í Listasafni ASÍ

Kaupa Í körfu

HINN fallegi salur sem Ásmundur Sveinsson hannaði á sínum tíma, í Listasafni ASÍ, er um þessar mundir prýddur ólíkum útgáfum af hvítum myndverkum. Upp um alla veggi hafa verið hengd verk, öll ferhyrnd og öll hvít, en í ólíkum stærðum. Eða hvít? Eru þau hvít? Það var einmitt hvíti liturinn, eða ekki-liturinn, sem var í huga Huldu Stefánsdóttur myndlistarmanns þegar hún vann að sýningunni, sem ber heitið Yfirlýstir staðir. MYNDATEXTI: Hvítt er litur augnabliksins og varir aðeins skamma stund. En það er líka kannski það sem dregur okkur að þessu hvíta. Það er nánast útópískt, við vitum að um leið og við nálgumst það þá er það ekki lengur," segir Hulda Stefánsdóttir sem sýnir í Listasafni ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar