Réttir Mývetninga
Kaupa Í körfu
Mývetningar réttuðu á tveimur stöðum í gær, fyrstir allra á landinu á þessu hausti Mývatnssveit | Farið var í göngur í Mývatnssveit á fimmtudaginn í leiðindanorðan slagviðri og þoku. Þannig viðraði ekki skemmtilega á gangnamenn að þessu sinni en leitir gengu þó vel. Hópadagurinn var svo á laugardaginn en þá koma fjallmenn með hópana til byggða. Réttað var síðan á sunnudagsmorgun í báðum réttum sveitarinnar. Voru þetta fyrstu réttir þessa hausts á landinu öllu. MYNDATEXTI: Reksturinn kominn í Reykjahlíðarþorp. Það er tilkomumikil sjón þegar gangnamenn koma með féð til byggða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir