Sýning Ragnars Axelssonar á Austurvelli.
Kaupa Í körfu
Það gengur hægt, en smám saman verður miðborgin fegurri. Sú gleðilega nýjung var tekin upp í fyrrasumar og aftur á þessu sumri að setja þar upp glæsilegar ljósmyndasýningar. Hefur það mælst vel fyrir almennt og má oft sjá á góðviðrisdögum að sýningarnar draga að fólk og auka á þá miðborgarstemningu, sem sífellt er verið að leita að. MYNDATEXTI: Frá sýningu RAX á Austurvelli. Hrafninn flýgur yfir ísi og snævi þöktum árfarvegi. Sláandi andstæða við liti sumarsins á Austurvelli og enginn vafi að hér er fullgilt myndlistarverk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir