Tónleikar í Kerinu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónleikar í Kerinu

Kaupa Í körfu

Tónlist | Vel sóttir tónleikar í Kerinu ÞAÐ skorti ekki á stemmninguna hjá áhorfendum og flytjendum á tónleikum í Kerinu á laugardag, en þar kom fram fjöldi landsþekktra listamanna auk ungra og upprennandi söngstjarna. Á bilinu 2-3.000 manns mættu á tónleikana, sem haldnir voru á vegum Björgunarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka. MYNDATEXTI: Hinn ellefu ára náttúrusöngvari, Alexander Jarl Þorsteinsson úr Vestmannaeyjum, flutti óperuperlur við mikinn fögnuð viðstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar