Kirkjugarðar Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Kirkjugarðar Akureyrar

Kaupa Í körfu

UMHVERFISRÁÐ hefur veitt eigendum þriggja húseigna og Kirkjugörðum Akureyrar viðurkenningar fyrir fallega garða. Kirkjugarðssvæðið allt þykir hafa lengi verið til fyrirmyndar hvað alla umhirðu snertir. MYNDATEXTI: Viðurkenningar Svæði Kirkjugarða Akureyrar hefur lengi verið til fyrirmyndar hvað alla umhirðu snertir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar