Starfsfólk gæsluvalla hittast í síðasta skipti

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Starfsfólk gæsluvalla hittast í síðasta skipti

Kaupa Í körfu

STARFSMENN gæsluvalla Reykjavíkurborgar hittust á gæsluvellinum við Njálsgötu í gær, lögðu blóm á gangstéttina og gæddu sér á konfekti. Síðasti starfsdagur á völlunum var í gær og klukkan hálffimm var þeim lokað í síðasta skipti. 90 ára sögu gæsluvalla í borginni er þar með lokið og starfsmenn þurfa að kveðja vinnustaði sína og halda á vit nýrra verka. Starfsmennirnir, 22 konur, telja mikla eftirsjá að völlunum og eflaust deila margir borgarbúar með þeim góðum minningum þaðan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar