Ljósanótt sett

Ljósanótt sett

Kaupa Í körfu

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Ljósanótt er hafin í Reykjanesbæ, en dagskráin er fjölbreytt "DAGSKRÁIN er bæði fjölbreyttari og þéttari en verið hefur hingað til. Ljósanótt er fjölskyldu- og menningarhátíð og lögð er áhersla á að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi," sagði Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi á kynningarfundi um dagskrá Ljósanætur sem nú er hafin í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Fjölmenningarhátíð Gleðin leyndi sér ekki hjá börnunum í gær þegar grunn- og leikskólabörn í Reykjanesbæ slepptu 2.500 blöðrum og blésu þar með til Ljósahátíðar. Bæjarbúar eru hvattir til að fagna hátíðarhöldum með því að tendra hvít ljós í eða við húsnæði sitt. Dagskráin heldur áfram í dag og um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar