Matarkistan

Sverrir Vilhelmsson

Matarkistan

Kaupa Í körfu

MATARKISTAN | Fiskur og lambakjöt eru oft á borðum í matarboðum hjá Hörpu Hallgrímsdóttur Harpa Hallgrímsdóttir er mikil áhugamanneskja um íslenska matargerð. Hún starfar sem leiðsögumaður og bjó í Þýskalandi í rúm sjö ár ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur haldið ófá matarboðin og laxinn er í sérstöku uppáhaldi hjá henni. MYNDATEXTI: Matargestir eru alltaf sælir, glaðir og saddir í boðum hjá Hörpu. Frá vinstri eru Harpa, Kristinn, Hallgrímur Viðar sem er elsti sonur þeirra hjóna og Traudl og Rainer frá Bamberg í Þýskalandi sem eru vinir þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar