Sóley Sesselja Bender

Sóley Sesselja Bender

Kaupa Í körfu

Hvergi á Norðurlöndunum verða fleiri unglingsstúlkur ófrískar en á Íslandi. Um 80% þungananna eru ekki ráðgerð. Sóley Sesselja Bender dósent varði nýverið doktorsritgerð sína Adolescent pregnancy við læknadeild Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Sóley Sesselja Bender segir mikilvægt að ekki sé litið á þunganir unglingsstúlkna sem vandamál sem eingöngu sé bundið við stúlkurnar og kynhegðun þeirra. Málið þurfi að skoða í stærra samhengi. Allt það í samfélaginu sem dragi úr kynferðislegri ábyrgð ungs fólks skipti til dæmis máli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar