Urriðaholt

Þorkell Þorkelsson

Urriðaholt

Kaupa Í körfu

Landvernd ósátt við að framkvæmdir séu hafnar í Urriðaholti, en skipulagið er enn í ferli "Þetta eru gífurleg vonbrigði" LANDVERND hefur lýst yfir mikilli óánægju með aðgerðir bæjaryfirvalda í Garðabæ á landinu í Urriðaholti, en þar eru framkvæmdir hafnar við lóð undir risaverslun IKEA, þrátt fyrir að skipulag svæðisins sé enn í meðferð kærunefndar skipulagsmála. Gera Landverndarmenn ennfremur athugasemdir við tengsl Oddfellowreglunnar við skipulagsnefnd Garðabæjar, en þar situr hátt settur meðlimur í reglunni. MYNDATEXTI: Eins og sjá má er jarðrask þegar nokkurt við Urriðaholt þótt aðalskipulagið sé enn í kæruferli. Þar er fyrirhugað að stórverslun IKEA rísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar