Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI Veiðin í Þverá - Kjarrá var í hádeginu í gær átta löxum frá 4.000, þannig að ljóst má vera að veiði í íslenskri stangveiðiá fer nú í fyrsta skipti yfir 4.000 laxa múrinn. Veiði er að ljúka í Kjarrá en veitt verður í Þverá fram í miðjan mánuðinn. MYNDATEXTI: Franskur veiðimaður, Marc-Adrien Marcellier, smellir kossi á 12 punda hrygnu áður en hann sleppir henni aftur út í strauminn í Selá í Vopnafirði. Veiði í Selá náði 2.000 löxum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar