Skákmót Rimaskóla

Skákmót Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Hið árlega skákmót Rimaskóla fór fram í gær. Mótið hófst með því að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra lék fyrsta leikinn fyrir Hjörvar Stein Grétarsson, nýbakaðan landsliðsmann í skák. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra setti skákmót Rimaskóla með því að leika fyrsta leikinn fyrir Hjörvar Stein Grétarsson á meðan Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, fylgdist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar