Hnausar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hnausar

Kaupa Í körfu

JÚLÍUS Oddsson og Jón Ólafsson hafa að undanförnu unnið að viðgerðum á fjósinu á Hnausum í Meðallandi, en hleðslan í fjósinu er frá 19. öld. Hér standa þeir hins vegar fyrir framan gestastofu á Hnausum, sem ráðgert er að endurgera á næsta ári. Stofuhúsið var í eigu séra Jóns Jónssonar, bróður Steingríms biskups, en heimildir herma að Rasmus Christian Rask hafi gist í stofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar