Víkingur Heiðar

Víkingur Heiðar

Kaupa Í körfu

Á FYRSTU tónleikum vetrarins hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands á morgun gefst áheyrendum kostur á að heyra Víking Heiðar Ólafsson, píanóleikarann góðkunna, leika píanókonsert Ravels í G-dúr undir stjórn aðalhljómsveitarstjórans Rumons Gamba. Að margra mati er þetta einn skemmtilegasti píanókonsert 20. aldarinnar, og Víkingur tekur undir það. MYNDATEXTI: Víkingur Heiðar Ólafsson blaðar í nótum á æfingu fyrir tónleikana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar