Landhelgisgæslan

Þorkell Þorkelsson

Landhelgisgæslan

Kaupa Í körfu

Þetta er mesta einstaka átakið í sögu Landhelgisgæslunnar. En það hefur lengi verið á döfinni að endurnýja bæði skipa- og flugvélakost Gæslunnar," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á blaðamannafundi í gær þar sem hann kynnti áform ríkisstjórnarinnar um kaup á nýju varðskipi og flugvél fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Fundurinn fór fram um borð í varðskipinu Ægi, sem í gærmorgun kom frá Póllandi eftir endurbætur og breytingar. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, í brúnni á Ægi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar