Guðrún Vera Hjartardóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðrún Vera Hjartardóttir

Kaupa Í körfu

Hafþór Yngvason, nýráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, opnar þrjár sýningar í Hafnarhúsinu í kvöld. Af því tilefni mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri ávarpa opnunargesti. Sýningarnar þrjár eru hver annarri ólík; Guðrún Vera Hjartardóttir sýnir ný verk; æskuverk Errós eru á annarri sýningu og sú þriðja ber yfirskriftina Hvernig borg má bjóða þér? Sú sýning er afrakstur samstarfs Listasafns Reykjavíkur og Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar og er ætlað að varpa ljósi á fortíð og framtíð skipulagsmála í borginni með áherslu á Vatnsmýrina. MYNDATEXTI: Guðrún Vera Hjartardóttir og verur hennar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar