Garðyrkjubændur á Flúðum taka upp grænmeti

Sigurður Sigmundsson

Garðyrkjubændur á Flúðum taka upp grænmeti

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppi | Garðyrkjubændur sem eru á Flúðum og nágrenni hér í Hrunamannahreppi eru sem óðast að skera kál og taka upp grænmeti. Þeir eru mjög þokkalega ánægðir með uppskeruna, en bændur urðu fyrir nokkru tjóni vegna kuldanna í vor. ...Eins og í öðrum atvinnurekstri hér á landi er erfitt að fá vinnuafl og er því fjöldi útlendinga að störfum hjá garðyrkjubændum. Fréttaritari smellti mynd af Svíunum Tobíasi og Gustaf að skera kínakál á garðyrkjustöðinni Hverabakka II fyrir skömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar