Hugmyndasamkeppni vegna Vatnsmýrarsamkomulags

Jim Smart

Hugmyndasamkeppni vegna Vatnsmýrarsamkomulags

Kaupa Í körfu

STÓRU viðskiptabankarnir þrír, Landsbankinn, Íslandsbanki og KB banki, auk þróunarfélagsins Þyrpingar, munu leggja samtals 21 milljón króna í hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar MYNDATEXTI: Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka á Íslandi (t.v.), Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, handsöluðu samninginn í Listasafni Reykjavíkur í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar