Leikskóli

Jim Smart

Leikskóli

Kaupa Í körfu

Þróunarverkefnið Lækjaborg - Fjölmenningarlegur leikskóli Á leikskólanum Lækjaborg við Leirulæk svífur andi fjölmenningar yfir vötnunum. Umhverfi, samskipti, starf og leikur einkennast af áherslu á gagnkvæma virðingu starfsmanna, foreldra og barna af ólíkum uppruna. MYNDATEXTI: "Fjölmenningarlegt samfélag er komið til að vera á Íslandi. Við getum valið að sitja með hendur í skauti og bíða eftir því að vandamálin geri vart við sig eða tekið höndum saman um að stuðla að því að breytingin verði jákvæð og gefandi reynsla fyrir samfélagið í heild sinni," segir Fríða B. Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar