Framkvæmdir við Urriðaholt/Urriðavatn í Garðabæ

Þorkell Þorkelsson

Framkvæmdir við Urriðaholt/Urriðavatn í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Landvernd sendi umhverfisráðherra bréf í gær þar sem þess er krafist að framkvæmdir við Urriðaholt/Urriðavatn í Garðabæ sæti mati á umhverfisáhrifum og að ráðherra láti stöðva framkvæmdir á meðan ráðuneytið hafi málið til ákvörðunar. Landvernd hefur einnig krafist þess að bæjaryfirvöld í Garðabæ stöðvi framkvæmdir á svæðinu tafarlaust. MYNDATEXTI: Jarðvinna er hafin í Urriðaholti, en Landvernd krefst þess að hún verði stöðvuð strax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar