Bókmenntahátíð sett í Norræna húsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókmenntahátíð sett í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Margaret Atwood í setningarræðu Bókmenntahátíðar í Reykjavík ÍSLENDINGAR ættu að taka tyrkneska rithöfundinn Orhan Pamuk í guðatölu eða að minnsta kosti gera hann að heiðursborgara vegna þess að hann hefur sýnt að hann er jafn sjálfstæður í hugsun og jafn óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós og Íslendingar hafa ætíð verið. Þetta sagði kanadíska skáldkonan Margaret Atwood í opnunarræðu við setningu Bókmenntahátíðar í Reykjavík í Norræna húsinu í gær. Atwood talaði um tilgang bókmenntahátíða og sagði þær fjalla um og fagna tungumálinu og réttinum til að beita því. MYNDATEXTI: Thor Vilhjálmsson, Margaret Atwood og Graeme Gibson við setninguna í Norræna húsinu í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar