Ragna Björnsson

Ragna Björnsson

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Sambands ungra sjálfstæðismanna heiðruðu Rögnu Björnsson á 95 ára afmælisdegi hennar sl. laugardag. Ragna er eini núlifandi stofnfélagi SUS, en sambandið var stofnað 27. júní árið 1930 við hátíðlega athöfn í Hvannagjá á Þingvöllum. MYNDATEXTI: Friðjón R. Friðjónsson, varaformaður SUS, Bjarki Baxter, framkvæmdastjóri, og Hafsteinn Þór Hauksson, formaður félagsins, færðu Rögnu Björnsson blóm á 95 ára afmælisdaginn hennar sl. laugardag. Rögnu á hægri hönd er systir hennar Ágústa Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar